Áhugaleikhús atvinnumanna

The Professional Amateurs

AN ETERNAL PIECE ON DREAM AND REALITY – Ódauðlegt verk um draum og veruleika


Ódauðlegt verk um draum og veruleika from The Professional Amateurs on Vimeo.

Verkið er fjórða í röð Ódauðlegra verka um mannlegt eðli og tilvist.
Verkið gerist á huglægum stað handan tíma og rýmis. Verkið spyr hvort sé raunverulegra, það sem fer fram í huga fólks eða það sem sýnilega hendir í veraldlegum heimi. Erum við saman í þessu? Hver metur? Hver upplifir? Hverjum er sama?

Leikstjóri og höfundur: Steinunn Knútsdóttir
Textar: Leikhópurinn
Leikmynd og búningar: Una Stígsdóttir

Leikarar: Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Lára Sveinsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Myndbandsvinnsla: Ólafur Finnsson

Sjónleikurinn var frumsýndur í Útgerð Hugmyndahúss háskólanna 27.október 2010.

Comments are closed.