Áhugaleikhús atvinnumanna

The Professional Amateurs

AN ETERNAL PIECE ON RELATIVITY – Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna
An Eternal Piece on Relativity from The Professional Amateurs on Vimeo.

ENGLISH:

An Eternal Piece on Relativity
By Steinunn Knútsdóttir
(Text by August Strindberg)
Actors: Aðalbjörg Árnadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hera Eiríksdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Lára Sveinsdóttir, Magnús Guðmundsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Duration aprox 50 minutes including prolog.

The piece is an investigation into the meaning of words and actions and offers the concept that words and actions can only be understood reading the whole context of where they fall. The text used in the performance is a very short scene from The Dance  of Death by August Strindberg. The text is delivered as a whole in the beginning of the piece without the actor’s interpretation and is then repeated during 45 minutes where the context of the scene changes constantly. The components in the visual/spatial composition changes and the text moves between genders and ages playing with different constellation. The actors change positions, change roles and use simple objects but avoid putting any emotions or interpretations into the delivery of the text leaving the reading/interpretation to the audience. Gradually a layer of music is put on top of the images coloring the reading. Before each performance the director reads a prolog suggesting the content of the piece. There are four different prologs giving the piece four different angles.
The piece portraits the human being as a victim of its own nature. It describes the urge to become eternal and how the fight for survival makes the man a beast always ready to slay anything that stands in its way. The piece points to the relativity of words and actions and reminds us how little we control our own destiny.

Full lenght performance in English

An Eternal Piece on Relativity English version from The Professional Amateurs on Vimeo.

ÍSLENSKA:

Ódauðlegt verk um samhengi hlutanna

eftir Steinunni Knútsdóttur
Texti: Ágúst Strindberg
Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir
Leikmynd og búningar:Ilmur Stefánsdóttir
leikarar:
Aðalbjörg Árnadóttir
Árni Pétur Guðjónsson
Jórunn Sigurðardóttir
Hera Eiríksdóttir
Lára Sveinsdóttir
Magnús Guðmundsson
Ólöf Ingólfsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Verkið er hluti af fimmverka röð ódauðlegra leikverka um hegðun og eðli mannsins og er annað í röðinni. Verkið notar senu úr Dauðadansinum eftir Strindberg til þess að skoða merkingu orð og athafna. Verkið leiðir líkur að því að engin orð né athafnir öðlist merkingu nema í því samhengi þar sem þau falla. Textinn er endurtekinn í sífellu þar sem skipt er út breytum ss. kyni, aldri staðsetning í rými oþh. án þess að leikarinn geri nokkra tilraun til túlkunar á textanum. Smám saman leiðir texti Strindbergs áhorfandann í gegnum mannkynssöguna og beint inn í kjarna mannsins, inn í baráttu hans við eigið eðli og máttlausan vilja hans til þess að hafa stjórn á eigin lífi.

Comments are closed.