Áhugaleikhús atvinnumanna

The Professional Amateurs

AN ETERNAL PIECE ON WAR AND PEACE – Ódauðlegt verk um stríð og frið


An Eternal Piece on War and Peace – 5 minutes from The Professional Amateurs on Vimeo.

Ódauðlegt verk um stríð og frið reynir að snúa mannlegu eðli á úthverfuna og skoða þær kenndir í manninum sem ýta honum í átök og neita honum um frið í sálinni. Ódauðlegt verk um stríð og frið spyr spurninganna: “höfum við eitthvað lært?” og “verður manninum bjargað?”. Verkið er könnunarleiðangur um myrka kima mannlegrar náttúru og er byggt á sönnum atburðum. Verkið skoðar hvað það er í mannlegum samskiptum sem leiðir til átaka og ófriðs. Verkið fylgir tveimur börnum frá sakleysi yfir í sekt, frá trausti yfir í ótta, frá kosmosi í kaos. Sagan er sögð á einfaldan og ljóðrænan hátt en um leið af hrópandi vægðarleysi, með skerandi táknum. Verkið dregur fram vilja mannsins til þess að slá eign sinni á fólk, hugmyndir og fyrirbæri og átök mannsins um yfirráð.

Þátttakendur:

Leikstóri: Steinunn Knútsdóttir

Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson

Texti: Hrafnhildur Hagalín

Söngþjálfi/kórstjóri: Margrét Pálmadóttir

Leikarar: Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Hera Eiríksdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Kristjana Skúladóttir, Lára Sveinsdóttir, Marta Nordal, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sverrir Einarsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson

Full lenght performance

Ódauðlegt verk um stríð og frið from The Professional Amateurs on Vimeo.

Comments are closed.