Áhugaleikhús atvinnumanna

The Professional Amateurs

SHORT PIECES 2010 – Örverk um áráttur, kenndir og kenjar


ENGLISH:

Short Pieces 2010  is a series of 12 “Short Pieces on Compulsion, Emotions and Quirks”  performed in ÚTGERÐIN and broadcasted live on the internet on www.herbergi408.is,  each month throughout the year 2010. The pieces are an artistic comment on current affairs and are about things that move people in Reykjavík today. The pieces that are called after the month they are perfromed in, are  independant from each other in form and content but each piece starts where the last ended.  The pieces will be performed in a sequal the 30th december 2010 where they will be joint in a singel piece.

ÍSLENSKA:

Örverk um áráttur, kenndir og kenjar er safn 12 örverka sem hvert um sig tekur á áráttum, kenndum og kenjum sem hafa áhrif á mannlega tivist í Reykjavík 2010 ss. reiði, endurreisn, ást, myrkur, osfr. Hvert verk tekur um 5 – 10 í flutningi og verða verkin frumsýnd kl.12:30 síðasta fimmtudag í hverjum mánuði allt árið 2010 og sýnd í beinni útsendingu á veraldarvefnum á www.herbergi408.is .

Viðfang verkanna ræðst af því sem hrærist í samtímanum og hefur áhrif á líf okkar.

Hvert verk byrjar þar sem síðasta verk endaði og þannig er hvert verk áframhald af því síðast þó viðfangið sé ávallt nýtt. Fyrsta verkið byrjar í tómu rými en með hverju verki kemur inn leikmunur sem fer ekki út aftur og þróast því leikmynd/innsetning með hverju verkinu og endar í desember 2010 á innsetningu sem hefur verið í sköpun í heilt ár.

Í byrjun árs 2011 verða öll verkin flutt í einu og er þá hið eiginleg verk fullskapað og tekur það um 90 – 120 mínútur í flutningi.

Verkin verða flutt í ÚTGERÐINNI, nýju gjörningarými Hugmyndahúss     háskólanna á Granda og verða einnig send í beinni útsendingu í nýju netleikhúsi www.herbergi408.is, þar sem verkin verða vistuð og öllum aðgengileg út árið.

Leikstjóri og höfundur:Steinunn Knútsdóttir

Leikarar:Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Harpa Arnardóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Kristjana Skúladóttir, Lára Sveinsdóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Steinn Ingunnarson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson o.fl.

Comments are closed.